Ísskápur guðs
Veturinn er dýrlegur
með frostið sitt
sem leggst eins og
sæng yfir landið
skyldi því vera kalt
eða er guð að afþýða
ísskápinn sinn svo
hann geti kælt mat
fyrir englana
þeir eru líklega
svangir  
Konungur loftsins
1968 - ...


Ljóð eftir Konung loftsins

Ísöld
Hekla 1947
Mozart
Öryrkjarnir góðu
Heyskapur 1974
Sálfræði bankastjórans
Félagsmálaráðherra
Andvökunótt
Gleðilegt ár
Aginn
Ísskápur guðs
Hugvirki
Veðurspámaður
Þorskur á þurru landi
Ófrelsi í nafni frelsis
Húsbóndahollusta
Var Hitler örvhentur?
Sægreifinn
Einkavæðing íslenskra ríkisfyrirtækja
Orðtóm hugans