Hugvirki
Virkjaðu hugann
hann er þitt virki
sem enginn getur
brotist inn í
það eru verðir
allsstaðar
sem hafa umkringt
þitt hugarfylgsni
láttu ekki svikula
lævísa hræsnara
brótast þar inn
stattu vörð um
leyndardóminn
sem þú geymir
í hugskoti
fylgsnisins
í þínum
hugarheimi  
Konungur loftsins
1968 - ...


Ljóð eftir Konung loftsins

Ísöld
Hekla 1947
Mozart
Öryrkjarnir góðu
Heyskapur 1974
Sálfræði bankastjórans
Félagsmálaráðherra
Andvökunótt
Gleðilegt ár
Aginn
Ísskápur guðs
Hugvirki
Veðurspámaður
Þorskur á þurru landi
Ófrelsi í nafni frelsis
Húsbóndahollusta
Var Hitler örvhentur?
Sægreifinn
Einkavæðing íslenskra ríkisfyrirtækja
Orðtóm hugans