Þorskur á þurru landi
Takk sagði þorskurinn
þegar hann var togaður
á þurrt land
Settur í gapastokkinn
hausinn höggvinn af
eins og kom fyrir
Jón Arason forðum.
Hausinn hengdur á
snæri og látinn
þurrkast á trönum.
Sendur til Nígeríu
í gám og svertingjar
látnir háma hann í sig.
Verði þér að góðu
sagði þorskurinn
þegar hann rann
ljúflega ofan í
svertingjann og lauk
þar með veru sinni
á þurru landi.
Svertinginn brosti
og fékk sér banana
í eftirrétt.  
Konungur loftsins
1968 - ...


Ljóð eftir Konung loftsins

Ísöld
Hekla 1947
Mozart
Öryrkjarnir góðu
Heyskapur 1974
Sálfræði bankastjórans
Félagsmálaráðherra
Andvökunótt
Gleðilegt ár
Aginn
Ísskápur guðs
Hugvirki
Veðurspámaður
Þorskur á þurru landi
Ófrelsi í nafni frelsis
Húsbóndahollusta
Var Hitler örvhentur?
Sægreifinn
Einkavæðing íslenskra ríkisfyrirtækja
Orðtóm hugans