Stormur
Þó að bylji brimarós
berst ég móti straumi,
Það er eins og lífins ljós
lifi bara í draumi.

Þrumugný ég gnaka finn
gnauða vindar heljar,
steigurlátur stormurinn
stíft á lífsfley herjar.

Steilurnar ég stórum klíf
storka máttarvöldum.
Eigra mun ég allt mitt líf,
ein á lífsins öldum.
 
Rúna
1960 - ...


Ljóð eftir Rúnu

Lífsganga
Til hans.
Lífssýn
Stormur
Stökur
Að kveldi dags.
Ást í draumi
Erfiljóð
Í nætureldingunni
Ástarljóð til elskunnar minnar.
Draumur
Á vonarvöl