

Þó að bylji brimarós
berst ég móti straumi,
Það er eins og lífins ljós
lifi bara í draumi.
Þrumugný ég gnaka finn
gnauða vindar heljar,
steigurlátur stormurinn
stíft á lífsfley herjar.
Steilurnar ég stórum klíf
storka máttarvöldum.
Eigra mun ég allt mitt líf,
ein á lífsins öldum.
berst ég móti straumi,
Það er eins og lífins ljós
lifi bara í draumi.
Þrumugný ég gnaka finn
gnauða vindar heljar,
steigurlátur stormurinn
stíft á lífsfley herjar.
Steilurnar ég stórum klíf
storka máttarvöldum.
Eigra mun ég allt mitt líf,
ein á lífsins öldum.