Veðurspámaður
Einn dag datt
snjókorn af
himninum
einhverjum datt það
í hug?
einhver hafði
hugmynd um það
en enginn vissi
að það dytti
þó voru fræðingar
sem spáðu um
veðrið
að minnsta kosti
kalla þeir fræði
sín spá
því þeir vilja ekki
taka ábyrgð á
fræðunum
því þau eru ekki
óbrigðul
köllum þá því
spámenn
veðurspámenn
eða er ekki fínna
að vera spámaður
en fræðingur
snjókorn af
himninum
einhverjum datt það
í hug?
einhver hafði
hugmynd um það
en enginn vissi
að það dytti
þó voru fræðingar
sem spáðu um
veðrið
að minnsta kosti
kalla þeir fræði
sín spá
því þeir vilja ekki
taka ábyrgð á
fræðunum
því þau eru ekki
óbrigðul
köllum þá því
spámenn
veðurspámenn
eða er ekki fínna
að vera spámaður
en fræðingur