Hjálp
Hræðsla umlykur mig alla
ég á mér ekkert athvarf
drottins nafn ég ákalla
faðm ástvinar ég þarf

Ég get ekki hugsað mér neitt verra
þetta voru mistök
tár af kinnum mínum þverra
augu mín rauð og rök

Ég bið bara um eitt tækifæri
um að geta tekið þetta allt til baka
ég fjölskyldu mína særi
sakleysi mitt, búið er að taka

Best væri að fara úr þessum heimi
skömm innra með mér geymi

Hjálp  
Tárið
1987 - ...


Ljóð eftir Tárið

Á báðum áttum
Innilokun
Hjálp
Ógleði
Brostið loforð
Í stríðu
Hjarta mitt í tvennt hann sagar
Mín versta martröð orðin að veruleika
Komdu og finndu mig
Sársaukinn mikli
Veðurspá ástarinnar
Lifum lífinu lifandi
Hnignun
Pæling?
Að eilífu..bless
Molnun
Feis
Tveir heimar
Dugnaðarforkur.
Aldrei mun ég gleyma
Bitin