Sársaukinn mikli
Ég var yfir mig ástfangin
- af honum.
Fyrir hann, vildi ég allt gera.
Á vissan hátt réð hann yfir mér.
Hann átti mig.

En dagar urðu að vikum og vikur að mánuðum
og mánuðir að.....ári.
-Þá varð allt svo erfitt.
Hann sagðist ekki vilja mig lengur

"Ég elskaði þig" (í þátíð!!??)
sagði hann.
Hjarta mitt tvístraðist,
ó, sársaukinn

Mér hafði aldrei liði svona illa.
Eitthvað stakk beint í hjartastað.
Sársaukinn var ólýsanlegur..
..svo vondur
illskan umlauk mig alla...hún var allstaðar

Ég hafði aldrei trúað að einhver væri svo kaldur,
að geta farið svona með mig.
En það gerðist
ég er ein.

Enginn elskar mig núna
Ég er ein.  
Tárið
1987 - ...
Ó, sársaukinn


Ljóð eftir Tárið

Á báðum áttum
Innilokun
Hjálp
Ógleði
Brostið loforð
Í stríðu
Hjarta mitt í tvennt hann sagar
Mín versta martröð orðin að veruleika
Komdu og finndu mig
Sársaukinn mikli
Veðurspá ástarinnar
Lifum lífinu lifandi
Hnignun
Pæling?
Að eilífu..bless
Molnun
Feis
Tveir heimar
Dugnaðarforkur.
Aldrei mun ég gleyma
Bitin