Mín versta martröð orðin að veruleika
- Að vera með óráði..

Allt gerist of fljótt,
margt ljótt
Þetta hafði ég aldrei planað,
út í óvissu ég hef anað

- Ég var ein af þeim skynsömu..

Ég get aldrei tekið það til baka
sakleysið mitt búið að taka
Ekki veit ég hvað ég þarf að gera
róleg, ég verð víst að vera

Þetta er búið og gert.
Þetta er ekki ómaksins vert.
Mig langar helst að hverfa.
Fjölskyldan verður víst syndir mínar að erfa

- Ég hef ekkert annað að bjóða..  
Tárið
1987 - ...

"Everybody hurts, everybody cries, sometime" -REM


Ljóð eftir Tárið

Á báðum áttum
Innilokun
Hjálp
Ógleði
Brostið loforð
Í stríðu
Hjarta mitt í tvennt hann sagar
Mín versta martröð orðin að veruleika
Komdu og finndu mig
Sársaukinn mikli
Veðurspá ástarinnar
Lifum lífinu lifandi
Hnignun
Pæling?
Að eilífu..bless
Molnun
Feis
Tveir heimar
Dugnaðarforkur.
Aldrei mun ég gleyma
Bitin