Í stríðu
Reyni að vera liggjandi,
á erfitt að vera kyrr.
Prufa að vera sitjandi,
aftur og aftur ég mig spyr..

Hvað vill hann með mig hafa?
Ég er orðin máttlaus,
útlimir mínir lafa.
Hann sér aðra leið kaus.

Hugur hans og hjarta, hulin ráðgáta
-ég þó eins og opin bók.
Nú mig langar helst að gráta,
Amor ást okkar tók.

Aldrei aftur augu hans fríðu..
Við áttum að elskast í blíðu og stríðu.
Hann sér snúið hefur við,
nú hefst hin langa....bið.  
Tárið
1987 - ...
Dapurleikinn yfir mig berst....ég ferst :(


Ljóð eftir Tárið

Á báðum áttum
Innilokun
Hjálp
Ógleði
Brostið loforð
Í stríðu
Hjarta mitt í tvennt hann sagar
Mín versta martröð orðin að veruleika
Komdu og finndu mig
Sársaukinn mikli
Veðurspá ástarinnar
Lifum lífinu lifandi
Hnignun
Pæling?
Að eilífu..bless
Molnun
Feis
Tveir heimar
Dugnaðarforkur.
Aldrei mun ég gleyma
Bitin