Komdu og finndu mig
Komdu og finndu mig,
ástin mín.
Ég elska þig,
ég verð alltaf þín.

Ég finn mig oft eina núna,
komdu og finndu mig.
Ekki láta mig missa trúna,
ég vil ekki missa þig.

Manstu? Þegar við fórum saman út að ganga?
Mér hafði aldrei liðið svona áður..
Hjarta mitt þú náðir að fanga.
Svo, ekki vera of bráður,

og fara frá mér - ástin mín..  
Tárið
1987 - ...
Það er vont, það er vont en það veenst..


Ljóð eftir Tárið

Á báðum áttum
Innilokun
Hjálp
Ógleði
Brostið loforð
Í stríðu
Hjarta mitt í tvennt hann sagar
Mín versta martröð orðin að veruleika
Komdu og finndu mig
Sársaukinn mikli
Veðurspá ástarinnar
Lifum lífinu lifandi
Hnignun
Pæling?
Að eilífu..bless
Molnun
Feis
Tveir heimar
Dugnaðarforkur.
Aldrei mun ég gleyma
Bitin