Tveir heimar
Yfir bókunum ég sit
reyni að halda rænu
nú er ég alveg bit
og horfi út á hagana grænu

ég byrja að dreyma
dreyma um mig og grænu haganna
hoppa á milli tveggja heima
reyni að ná til faganna

Ríf mig upp úr draumnum
dottaði smá
ég ríghélt taumnum
læt ei þreytuna á mig fá

Taumurinn sem veruleikinn er
er kaldur og þreyttur
Haginn sem draumurinn er
er heitur og breyttur

Verð víst að halda dómnum
helvítis veruleikinn
hendi burt öllum fórnum
draumurinn á ný handleikinn

Djöfuslsis dottaði aftur
má segja að veruleikinn er
andskotans fantur
á milli tveggja heima ég sker

Bilið breikkar
mér seinkar
prófið á morgun
engin borgun

Fallið hengur yfir mér
fjandans lærdómurinn og veruleikinn
þeir mættu fara til helvítis fyrir mér..





 
Tárið
1987 - ...
LæRdÓmUr Er SnÚiNn!


Ljóð eftir Tárið

Á báðum áttum
Innilokun
Hjálp
Ógleði
Brostið loforð
Í stríðu
Hjarta mitt í tvennt hann sagar
Mín versta martröð orðin að veruleika
Komdu og finndu mig
Sársaukinn mikli
Veðurspá ástarinnar
Lifum lífinu lifandi
Hnignun
Pæling?
Að eilífu..bless
Molnun
Feis
Tveir heimar
Dugnaðarforkur.
Aldrei mun ég gleyma
Bitin