Hjarta mitt í tvennt hann sagar
Samviskan vonandi hann nagar.
Hjarta mitt í tvennt hann sagar.

-Ekki vill hann hringja..

Hann forðast mig,
hugsar aðeins um sig.

Pottþétt kominn með leið á mér
svo hér ligg ég aftur ein,
ég gerði honum aldrei mein.

Ég vona að hann finnur á sér,
hve mikið hann særir mig

Hjarta mitt í tvennt hann sagar..  
Tárið
1987 - ...


Ljóð eftir Tárið

Á báðum áttum
Innilokun
Hjálp
Ógleði
Brostið loforð
Í stríðu
Hjarta mitt í tvennt hann sagar
Mín versta martröð orðin að veruleika
Komdu og finndu mig
Sársaukinn mikli
Veðurspá ástarinnar
Lifum lífinu lifandi
Hnignun
Pæling?
Að eilífu..bless
Molnun
Feis
Tveir heimar
Dugnaðarforkur.
Aldrei mun ég gleyma
Bitin