

Samviskan vonandi hann nagar.
Hjarta mitt í tvennt hann sagar.
-Ekki vill hann hringja..
Hann forðast mig,
hugsar aðeins um sig.
Pottþétt kominn með leið á mér
svo hér ligg ég aftur ein,
ég gerði honum aldrei mein.
Ég vona að hann finnur á sér,
hve mikið hann særir mig
Hjarta mitt í tvennt hann sagar..
Hjarta mitt í tvennt hann sagar.
-Ekki vill hann hringja..
Hann forðast mig,
hugsar aðeins um sig.
Pottþétt kominn með leið á mér
svo hér ligg ég aftur ein,
ég gerði honum aldrei mein.
Ég vona að hann finnur á sér,
hve mikið hann særir mig
Hjarta mitt í tvennt hann sagar..