Vetrarhamfarir
Snjóplógur ryður götu mína
og salti stráð á klakann
Miðstöðin í bílnum fer að hlýna
fyrir sjálfan ekta-makann

Snjóflyksur dreifast á jörðina
og þakin verður jörðin snjó
Verst verður það fyrir útigangshestana
sem voru búnir að fá af vetrinum nóg

Norðurljósin skýna skært
og dýrðin geislar af himni
Barnið litla sefur vært
og vaknar semma að þessu sinni

Snjóflóð geisa eins og heimstyrjaldir
og fólk flýr úr húsum sínum
aðeins einstakir bæir eru valdir
af vetrakonungi þínum

Hver vaknar upp með kul á fingrum
er það sjálfur eskimóinn
Hann er frosinn alveg að hringnum
á þakinu tístir spóinn


 
Skriðjökull
1976 - ...


Ljóð eftir Skriðjökul

Vetrarhamfarir
Eskimóinn hugrakki
Eldur í Þjóðarbókhlöðunni
Fyrir fróðleiksfúsa
Heilbrigðiskerfið
Þingmannseðli
Gufuskipið Geysir
Orðhákurinn
Lukkunnar pamfíll
Að fá sér í nefið
Fuglinn í fjörunni
Örninn í hreiðrinu
Guðspjalla maðurinn
Undanfari árangurs
Barrokk PERLAN
Fundin PERLA Í PORTÚGAL
Arcangelo Corelli / barokk
Hispurslaus ræðuhöld
Stórfiskaleikur
George Frideric Handel / barrok
Barrokk tímabilið / framhald
Henry Purcell / Baroque
Hirðfíflið
Votlendissvæði friðlýst