Þingmannseðli
Lykillinn að fögrum degi
er að fá sér göngutúr
Þingmaður í púlti segir
"Yfir frumvarpinu er ég súr"

Undirstaða velmegunar
og æskilegs þjóðarsæmd
Koma í veg fyrir
hringamyndunar
Svo þjóðin verði ekki rænd

Að renna fyrir fisk
í ánni straumhörðu
Ég hlakka til að setja
hann á disk
Öfundarmenn á það störðu
 
Skriðjökull
1976 - ...


Ljóð eftir Skriðjökul

Vetrarhamfarir
Eskimóinn hugrakki
Eldur í Þjóðarbókhlöðunni
Fyrir fróðleiksfúsa
Heilbrigðiskerfið
Þingmannseðli
Gufuskipið Geysir
Orðhákurinn
Lukkunnar pamfíll
Að fá sér í nefið
Fuglinn í fjörunni
Örninn í hreiðrinu
Guðspjalla maðurinn
Undanfari árangurs
Barrokk PERLAN
Fundin PERLA Í PORTÚGAL
Arcangelo Corelli / barokk
Hispurslaus ræðuhöld
Stórfiskaleikur
George Frideric Handel / barrok
Barrokk tímabilið / framhald
Henry Purcell / Baroque
Hirðfíflið
Votlendissvæði friðlýst