Hirðfíflið
Sigurvegari lífsins
er hetjan sem berst á móti straumnum
Hver ann hagi hirðfíflsins
og spáir í hans draumum

Hann gengur með skrítna húfu
á höfði sér
Stundum stendur hann á grúfu
eins og vera ber

Skakklappast um bæinn
og heilsar fólki á götu
Hofir yfir bláan sæinn
hringir í ömmu sína og
biður um að komast í skötu  
Skriðjökull
1976 - ...


Ljóð eftir Skriðjökul

Vetrarhamfarir
Eskimóinn hugrakki
Eldur í Þjóðarbókhlöðunni
Fyrir fróðleiksfúsa
Heilbrigðiskerfið
Þingmannseðli
Gufuskipið Geysir
Orðhákurinn
Lukkunnar pamfíll
Að fá sér í nefið
Fuglinn í fjörunni
Örninn í hreiðrinu
Guðspjalla maðurinn
Undanfari árangurs
Barrokk PERLAN
Fundin PERLA Í PORTÚGAL
Arcangelo Corelli / barokk
Hispurslaus ræðuhöld
Stórfiskaleikur
George Frideric Handel / barrok
Barrokk tímabilið / framhald
Henry Purcell / Baroque
Hirðfíflið
Votlendissvæði friðlýst