Fuglinn í fjörunni
Vænbrotinn fugl í fjöru
getur ei flögrað
Útataður í tjöru
verður kannski lógað

Hann veit ekki eitt aukatekið ráð
og reynir að taka flugið
Kannski verður hann að bráð
þá verður honum first brugðið

Selir eru hungraðir og sjá
fuglinn reynir að bjargast
Þeir fara margir á stjá
Borða litla fuglinn og hressast

 
Skriðjökull
1976 - ...


Ljóð eftir Skriðjökul

Vetrarhamfarir
Eskimóinn hugrakki
Eldur í Þjóðarbókhlöðunni
Fyrir fróðleiksfúsa
Heilbrigðiskerfið
Þingmannseðli
Gufuskipið Geysir
Orðhákurinn
Lukkunnar pamfíll
Að fá sér í nefið
Fuglinn í fjörunni
Örninn í hreiðrinu
Guðspjalla maðurinn
Undanfari árangurs
Barrokk PERLAN
Fundin PERLA Í PORTÚGAL
Arcangelo Corelli / barokk
Hispurslaus ræðuhöld
Stórfiskaleikur
George Frideric Handel / barrok
Barrokk tímabilið / framhald
Henry Purcell / Baroque
Hirðfíflið
Votlendissvæði friðlýst