

Ég set öngul á girnið
og dreg gat á vökina
Eg horfi á himins-stirnið
og þurrka af ísnum döggina
Er fiskur bitinn á agnið
segi ég upphátt
Í kílóaverði er sett upp magnið
Í kuldanum hef ég varla mátt
Ég veiði hvern fiskinn
gómsætan og bragðgóðan
Ég set hann svo á postulíns diskinn
steiktan og safaríkan
Heimskautamaður var ég fæddur
og hugsa um bráðina mína
Við ísbjörn eða hval er ég varla hræddur
ég með skotvopni vil þá pína
Byssukúlur eru í mínu belti
og sveðjan á sínum stað
Heyri ég í fjarska í úlfagelti
Ég verð að hlaupa inní mitt hlað
Þeir ná mér eigi þessi skinnin
að þessu sinni er mér bjargað
Kannski þeir bráð í sjónum finni
og henni hafa fargað
og dreg gat á vökina
Eg horfi á himins-stirnið
og þurrka af ísnum döggina
Er fiskur bitinn á agnið
segi ég upphátt
Í kílóaverði er sett upp magnið
Í kuldanum hef ég varla mátt
Ég veiði hvern fiskinn
gómsætan og bragðgóðan
Ég set hann svo á postulíns diskinn
steiktan og safaríkan
Heimskautamaður var ég fæddur
og hugsa um bráðina mína
Við ísbjörn eða hval er ég varla hræddur
ég með skotvopni vil þá pína
Byssukúlur eru í mínu belti
og sveðjan á sínum stað
Heyri ég í fjarska í úlfagelti
Ég verð að hlaupa inní mitt hlað
Þeir ná mér eigi þessi skinnin
að þessu sinni er mér bjargað
Kannski þeir bráð í sjónum finni
og henni hafa fargað