

Lykillinn að fögrum degi
er að fá sér göngutúr
Þingmaður í púlti segir
"Yfir frumvarpinu er ég súr"
Undirstaða velmegunar
og æskilegs þjóðarsæmd
Koma í veg fyrir
hringamyndunar
Svo þjóðin verði ekki rænd
Að renna fyrir fisk
í ánni straumhörðu
Ég hlakka til að setja
hann á disk
Öfundarmenn á það störðu
er að fá sér göngutúr
Þingmaður í púlti segir
"Yfir frumvarpinu er ég súr"
Undirstaða velmegunar
og æskilegs þjóðarsæmd
Koma í veg fyrir
hringamyndunar
Svo þjóðin verði ekki rænd
Að renna fyrir fisk
í ánni straumhörðu
Ég hlakka til að setja
hann á disk
Öfundarmenn á það störðu