

Þörfin varð æ brýnni efti því sem að hann sat lengur og hlustaði á hjartað í sér.
Fyrst fór hann í pakkaferð til Spánar.
Síðan fór hann á matreiðslunámskeið hjá hugleiðsluhópnum "Miracle of Love".
Hann svaf hjá karlkyns klámstjörnu.
Hann veiktist af kóleru í heitu landi.
Hann missti minnið í langri bátsferð.
Þörfin varð æ brýnni efti því sem hann sat lengur og hlustaði á hjartað í sér.
Nú er hann í sundi með tveimur nunnum
(við skulum hætta áður en hann heyrir í okkur)
Fyrst fór hann í pakkaferð til Spánar.
Síðan fór hann á matreiðslunámskeið hjá hugleiðsluhópnum "Miracle of Love".
Hann svaf hjá karlkyns klámstjörnu.
Hann veiktist af kóleru í heitu landi.
Hann missti minnið í langri bátsferð.
Þörfin varð æ brýnni efti því sem hann sat lengur og hlustaði á hjartað í sér.
Nú er hann í sundi með tveimur nunnum
(við skulum hætta áður en hann heyrir í okkur)