um mann
Kynlegur kvistur í nágrenni við mig.
Hann er eins og hann er.
Það er stundum likt og aðrir sjái frelsið sogast inní hann.
Kannski vill enginn þiggja þvílíkt magn af frelsi á svo skömmum tíma.
Hann er einn af þessum sem fer ekki eftir neinum reglum.
ÉG hef sjaldan séð hann brotlegan.
Við fylgjumst þó öll með
þvi á endanum þá náum við honum
sanniði til
við munum
ná honum.
Hann er eins og hann er.
Það er stundum likt og aðrir sjái frelsið sogast inní hann.
Kannski vill enginn þiggja þvílíkt magn af frelsi á svo skömmum tíma.
Hann er einn af þessum sem fer ekki eftir neinum reglum.
ÉG hef sjaldan séð hann brotlegan.
Við fylgjumst þó öll með
þvi á endanum þá náum við honum
sanniði til
við munum
ná honum.