

dimmar nætur, kaldir skuggar
dvöldu árum saman í sálarkytru
suður í reykjavík
vonarglætur, gamlir draumar,
létu lítið fyrir sér fara
í gleymdum skúmaskotum
en svo komst þú
færðir mér stjörnublik í sængina mína
gafst mér bros með morgunmatnum
sem dugir daglangt
dvöldu árum saman í sálarkytru
suður í reykjavík
vonarglætur, gamlir draumar,
létu lítið fyrir sér fara
í gleymdum skúmaskotum
en svo komst þú
færðir mér stjörnublik í sængina mína
gafst mér bros með morgunmatnum
sem dugir daglangt