Þín
Ég hjúfra mig uppað þér
Fingur okkar fléttast saman.
Þú horfir í augu mín
sérð hvað ég hugsa
við hugsum það sama..
Ég finn fyrir hjartslætti þínum
hjörtun slá í takt
herma hvort eftir öðru
Ég læt hugann reika
þó er ég stödd hjá þér
Ég er þín.
Fingur okkar fléttast saman.
Þú horfir í augu mín
sérð hvað ég hugsa
við hugsum það sama..
Ég finn fyrir hjartslætti þínum
hjörtun slá í takt
herma hvort eftir öðru
Ég læt hugann reika
þó er ég stödd hjá þér
Ég er þín.
28/01/04 .. meira hvað maður var eitthvað rómantískur þennan dag! ;)