Þín
Ég hjúfra mig uppað þér
Fingur okkar fléttast saman.

Þú horfir í augu mín
sérð hvað ég hugsa
við hugsum það sama..

Ég finn fyrir hjartslætti þínum
hjörtun slá í takt
herma hvort eftir öðru

Ég læt hugann reika
þó er ég stödd hjá þér

Ég er þín.  
Bergþóra
1986 - ...
28/01/04 .. meira hvað maður var eitthvað rómantískur þennan dag! ;)


Ljóð eftir Bergþóru

Ævintýri
Fótspor
Saklaus
Tilfinning
Örvænting
Augnablik
Innilokuð
...
Stífla
Styrkur
Haust
Ákvörðun með smá hjálp
Kenndu mér..
Þú
Þín
Tónlist
Nálægð
Vögguvísa hafsins
Eyði
Strengjabrúða
Svört
Ástfangi
Fönix
Hugsanalestur
Ennþá er allt í lagi
Vinur
Frosin
Þörf
Saman
Engin orð
Að eilífu?
Leit
Smá
Augu
Tóm
Barátta