Svört
Tómleiki,
einmamnaleiki.
Svarthol sem étur mig upp að innan.

Krafsar og klórar.
Nagar mig.

Myrkrið flæðir um æðar mínar,
líkt of alltofsterkt kaffi,
svartara en himindrunginn sem umlykur mig.

Ég er svört.  
Bergþóra
1986 - ...
31/01/04


Ljóð eftir Bergþóru

Ævintýri
Fótspor
Saklaus
Tilfinning
Örvænting
Augnablik
Innilokuð
...
Stífla
Styrkur
Haust
Ákvörðun með smá hjálp
Kenndu mér..
Þú
Þín
Tónlist
Nálægð
Vögguvísa hafsins
Eyði
Strengjabrúða
Svört
Ástfangi
Fönix
Hugsanalestur
Ennþá er allt í lagi
Vinur
Frosin
Þörf
Saman
Engin orð
Að eilífu?
Leit
Smá
Augu
Tóm
Barátta