Fönix
Ég er Fönix,
fuglinn sem reis uppúr öskunni.

Fuglinn
sem vængbrotinn
hóf sig til flugs.
Sálin
sem lét ekki bugast.
Hjartað
sem fann ljósið í myrkrinu.
Hugurinn
sem sættist við sjálfan sig.

Ég er Fönix,
fuglinn sem reis uppúr öskunni.  
Bergþóra
1986 - ...
1/02/04


Ljóð eftir Bergþóru

Ævintýri
Fótspor
Saklaus
Tilfinning
Örvænting
Augnablik
Innilokuð
...
Stífla
Styrkur
Haust
Ákvörðun með smá hjálp
Kenndu mér..
Þú
Þín
Tónlist
Nálægð
Vögguvísa hafsins
Eyði
Strengjabrúða
Svört
Ástfangi
Fönix
Hugsanalestur
Ennþá er allt í lagi
Vinur
Frosin
Þörf
Saman
Engin orð
Að eilífu?
Leit
Smá
Augu
Tóm
Barátta