Fönix
Ég er Fönix,
fuglinn sem reis uppúr öskunni.
Fuglinn
sem vængbrotinn
hóf sig til flugs.
Sálin
sem lét ekki bugast.
Hjartað
sem fann ljósið í myrkrinu.
Hugurinn
sem sættist við sjálfan sig.
Ég er Fönix,
fuglinn sem reis uppúr öskunni.
fuglinn sem reis uppúr öskunni.
Fuglinn
sem vængbrotinn
hóf sig til flugs.
Sálin
sem lét ekki bugast.
Hjartað
sem fann ljósið í myrkrinu.
Hugurinn
sem sættist við sjálfan sig.
Ég er Fönix,
fuglinn sem reis uppúr öskunni.
1/02/04