

ferðalag til framandi lands
sól og blíða yljar upp líkamann sandurinn sest að í allar skorur
hví er fólk að sanda sig
svarið felst í fullkomnun
og ef guð er fullkomnun þá finnst svarið í guði
sól og blíða yljar upp líkamann sandurinn sest að í allar skorur
hví er fólk að sanda sig
svarið felst í fullkomnun
og ef guð er fullkomnun þá finnst svarið í guði