Eftirsjá
Þetta eina kvöld
kvöld illsku og haturs
stöðvaðist hjarta mitt,
blóðið storknaði og hugur minn hvarf.

Það var fullt tungl,
vonskan tók völdin,
át sig inn í mig.
Þetta var ekki ég,
aðeins líkami á sálar
með tómt hjarta.
Ég bið þess að þetta kvöld,
kvöld illsku og haturs,
hefði aldrei runnið upp
aðeins verið martröð.
Martröð sem stöðvaði hjarta mitt.
ég mun aldrei gleyma þessu,
þetta situr á sálu minni

-að eilífu.
 
Bykkja
1986 - ...


Ljóð eftir bykkjuna

Eftirsjá
Spurning lífsins
Meydómurinn
Myrkur
Dauðinn
Hatur
Átarsorg
Ást
Án þín
dauði minn
Helvíti
Ekki ljúga