Án þín
Án þín er ég ekkert
fólk sér mig ekki,
tekur ekki eftir mér,
og heyrir ekki í mér

Með þér er ég allt
fólk sér mig,
tekur eftir mér
og hlustar á mig.
 
Bykkja
1986 - ...


Ljóð eftir bykkjuna

Eftirsjá
Spurning lífsins
Meydómurinn
Myrkur
Dauðinn
Hatur
Átarsorg
Ást
Án þín
dauði minn
Helvíti
Ekki ljúga