Ekki ljúga
Ljúgðu ekki kæri vinur,
ég sé sannleikan í augum þínum.
Sama hvað þú segir,
sama hvað þú gerir,
augu þín munu aldrei ljúga af mér

 
Bykkja
1986 - ...


Ljóð eftir bykkjuna

Eftirsjá
Spurning lífsins
Meydómurinn
Myrkur
Dauðinn
Hatur
Átarsorg
Ást
Án þín
dauði minn
Helvíti
Ekki ljúga