Ást
Hjörtu okkar slá í takt
við erum sem eitt,
þegar ég ligg í faðmi þínum
og horfi á stjörnurnar,
horfi á himininn,
og sé tunglið lýsa upp hjörtu okkar,
veit ég það,
finn það,
að við elskum hvort annað.  
Bykkja
1986 - ...


Ljóð eftir bykkjuna

Eftirsjá
Spurning lífsins
Meydómurinn
Myrkur
Dauðinn
Hatur
Átarsorg
Ást
Án þín
dauði minn
Helvíti
Ekki ljúga