Hatur
Ég loka augunum,
og sé fyrir mér dauða þinn.
hvernig ég drep þig
á dimmu kvöldi.
Guð stendur með mér
og skolar burt sönnunum
með gleðitárum himinsins!!  
Bykkja
1986 - ...


Ljóð eftir bykkjuna

Eftirsjá
Spurning lífsins
Meydómurinn
Myrkur
Dauðinn
Hatur
Átarsorg
Ást
Án þín
dauði minn
Helvíti
Ekki ljúga