 Spurning lífsins
            Spurning lífsins
             
        
    Þú ert fæddur í þennan heim,
heim illsku og ástríðu
afhverju?
hverja einustu sekúndu
hvert einasta andartak,
ertu að læra eitthvað nýtt
afhverju?
þegar þú ert að ná þínum takmörkum,
læra á lífið,
deyrðu, ferð á annan stað
í annan heim.
afhverju?
Tilgangur lífsins er spurning
spurning sem enginn á svar við
afhverju?
    
     
heim illsku og ástríðu
afhverju?
hverja einustu sekúndu
hvert einasta andartak,
ertu að læra eitthvað nýtt
afhverju?
þegar þú ert að ná þínum takmörkum,
læra á lífið,
deyrðu, ferð á annan stað
í annan heim.
afhverju?
Tilgangur lífsins er spurning
spurning sem enginn á svar við
afhverju?

