Dauðinn
Þið munuð öll deyja,
lífið rennur frá ykkur.
Dauðinn étur ykkur upp,
fólk mun sakna ykkar
gráta, en svo eruð þið ekkert,
gleymd undir yfirborði jarðar.
Með dauð blóm, mosa og illgresi.
lífið rennur frá ykkur.
Dauðinn étur ykkur upp,
fólk mun sakna ykkar
gráta, en svo eruð þið ekkert,
gleymd undir yfirborði jarðar.
Með dauð blóm, mosa og illgresi.