

Sigurvegari lífsins
er hetjan sem berst á móti straumnum
Hver ann hagi hirðfíflsins
og spáir í hans draumum
Hann gengur með skrítna húfu
á höfði sér
Stundum stendur hann á grúfu
eins og vera ber
Skakklappast um bæinn
og heilsar fólki á götu
Hofir yfir bláan sæinn
hringir í ömmu sína og
biður um að komast í skötu
er hetjan sem berst á móti straumnum
Hver ann hagi hirðfíflsins
og spáir í hans draumum
Hann gengur með skrítna húfu
á höfði sér
Stundum stendur hann á grúfu
eins og vera ber
Skakklappast um bæinn
og heilsar fólki á götu
Hofir yfir bláan sæinn
hringir í ömmu sína og
biður um að komast í skötu