

Sólin
Sendir sína hlýjustu geisla niður til mín til að ylja mér um hjartarætur
Golan
Snertir mjúklega vangann og hvíslar manni hin fegurstu ljóð.
Þögnin
Lætur ekki í sér heyra eins og vanalega, það eina sem heyrist er fuglaþytur í fjarska.
Skýin
tipla létt á tánum um heiðbláann himinininn og passa sig að verða ekki fyrir regnboganunm stígur dans við heillandi takt sjávarins .
Meira að segja máninn sem er venjulega svo feiminn kíkir aðeins við sjóndeildarhring , freistar þess að slást í för með þessum sólskinsdegi
Sendir sína hlýjustu geisla niður til mín til að ylja mér um hjartarætur
Golan
Snertir mjúklega vangann og hvíslar manni hin fegurstu ljóð.
Þögnin
Lætur ekki í sér heyra eins og vanalega, það eina sem heyrist er fuglaþytur í fjarska.
Skýin
tipla létt á tánum um heiðbláann himinininn og passa sig að verða ekki fyrir regnboganunm stígur dans við heillandi takt sjávarins .
Meira að segja máninn sem er venjulega svo feiminn kíkir aðeins við sjóndeildarhring , freistar þess að slást í för með þessum sólskinsdegi