

Verðugur ertu andstæðingur
og vítisvinur
og bölsóttur skilnaður
en fámáll
en fámáll
þau eru torsótt fjöllin
sem við skulum sleppa að kljúfa
látum þau eiga sig
þau eru fallegri í fjarlægð
og vítisvinur
og bölsóttur skilnaður
en fámáll
en fámáll
þau eru torsótt fjöllin
sem við skulum sleppa að kljúfa
látum þau eiga sig
þau eru fallegri í fjarlægð
um Hjalta