

nú ég augun mín legg aftur
sef hér vært og rótt
í mig safnast mikill kraftur
brátt allt hér verður hljótt
heimurinn allur verður svartur
nú ég bið þig góða nótt
sef hér vært og rótt
í mig safnast mikill kraftur
brátt allt hér verður hljótt
heimurinn allur verður svartur
nú ég bið þig góða nótt