Ljóð
Hver segir að ljóð eigi að ríma?
Er einhver regla um það?
Hver fann upp á ljóði spyr ég mig oft
ljóð er sjálfsagður hlutur eins og loft
afhverju er himinninn blár
afhverju verð ég aldrei sár
er það útaf ljóðinu
er ég einn af þeim með ljóðið í blóðinu
spyr mig oft að þessari spurningu
eflum ljóð og gerum ljóðabyltingu
 
Orgill
1986 - ...
Ljóð sem ég samdi í afneitun


Ljóð eftir Orgil

í iðrum jarðar
af hverju
ferðalag
ást
ástarljóð
líf
Hugsanir
pappírsræmur
eyða
guð
næturljóð
Ljóð
lifi fyrir þig
hús fiflið
Er Guð til?
rigning
Furður Heimsins
fryður er ekki til nema í orðum
jóla vísa stebba stuð