

Fréttamaður talar:
Veðurspáin er ekki góð í dag.
Spáð er allsherjar rigningu frá morgni til kvölds.
-Skýjað með köflum.
Ekki er búist við sól á næstunni.
Búið ykkur undir storm,
storm vondra minninga.
Frost á bilinu 5-8°C
-Klæðið ykkur vel
...Flóð!!!Óveður í aðsigi!!!
HÖRFIÐ!!! HÖRFIÐ!!!
Bjargið ykk....
(þögn)
-Við stöðvum þessa útsendingu sökum veðurfars.
Við biðjumst velvirðingar.
Veðurspáin er ekki góð í dag.
Spáð er allsherjar rigningu frá morgni til kvölds.
-Skýjað með köflum.
Ekki er búist við sól á næstunni.
Búið ykkur undir storm,
storm vondra minninga.
Frost á bilinu 5-8°C
-Klæðið ykkur vel
...Flóð!!!Óveður í aðsigi!!!
HÖRFIÐ!!! HÖRFIÐ!!!
Bjargið ykk....
(þögn)
-Við stöðvum þessa útsendingu sökum veðurfars.
Við biðjumst velvirðingar.