hús fiflið
Þatta ljóð um hús fiflið er
sá sem ætlar að giftast mér
hann oft gleimir að skeina sér
Þegar af klóinu hann fer

stundumm fer hann út að lita
myndi helst vilja við Það sita
ljóðinn niður ég óður rita

Þetta er mesta fifl allra manna
Með Þessu ljóði ég hef hér sannað

að hann sé mesta gjæða blóð
Þegar hann mælir við mér móð

 
Orgill
1986 - ...


Ljóð eftir Orgil

í iðrum jarðar
af hverju
ferðalag
ást
ástarljóð
líf
Hugsanir
pappírsræmur
eyða
guð
næturljóð
Ljóð
lifi fyrir þig
hús fiflið
Er Guð til?
rigning
Furður Heimsins
fryður er ekki til nema í orðum
jóla vísa stebba stuð