Naglar
Nagli í stórum skógi
Naglar og horfin sýn
Naglar í með ekkert hjarta
Naglar á stórum ís

Naglar sem meiða í orðum
Nagli með lítinn haus
Naglar í frostnum skógi
Nagli með spur-nar-haus

Naglar á förnum vegi
naglar sem vita allt
Naglar sem ofmeta alla
Naglar sem geta ekki meitt

Naglar á sólskinsdegi
Naglar og birta í þér
Naglar á dýrðardegi
Nagli og spurning hér  
Jón Bergvinsson
1957 - ...


Ljóð eftir Jón Bergvinsson

Naglar
Takk
Hann
Skipið
Afi sjómaður
Á sjónum
Skemmtileg Verðlaun
Smá ljóð til Herdísar Birnu
Ó elskan
Ég er kominn