Frosin
Lífið þýtur framhjá mér
meðan ég stend frosin í sporunum
með lokuð augu.

Allir eru að flýta sér
mega engan tíma missa.

Svo enginn tekur eftir álútu verunni
með lokuðu augun.

Þeirri sem veit ekki,
hvort hún er að koma eða fara
og hrærir sig því hvergi.  
Bergþóra
1986 - ...
26/03/04


Ljóð eftir Bergþóru

Ævintýri
Fótspor
Saklaus
Tilfinning
Örvænting
Augnablik
Innilokuð
...
Stífla
Styrkur
Haust
Ákvörðun með smá hjálp
Kenndu mér..
Þú
Þín
Tónlist
Nálægð
Vögguvísa hafsins
Eyði
Strengjabrúða
Svört
Ástfangi
Fönix
Hugsanalestur
Ennþá er allt í lagi
Vinur
Frosin
Þörf
Saman
Engin orð
Að eilífu?
Leit
Smá
Augu
Tóm
Barátta