

Ég elska þig
núna.
Eins kröftugt
og flóðbylgjur dimmustu djúpa hjartans.
Þrumugnýr á sálarinnar himni.
Þó sem milt logn andans
á undan storminum.
núna.
Eins kröftugt
og flóðbylgjur dimmustu djúpa hjartans.
Þrumugnýr á sálarinnar himni.
Þó sem milt logn andans
á undan storminum.