

Mér hættir til að njóta
leita að löngun
í léttleikandi lífi þínu
Mér hættir til að þrá
svo ófyrirgefanlega
að stjörnurnar leita
neita að trúa mér
fyrir tilvist sinni
Vegna þín
hætti ég að sjá stjörnur
Ég er innilokaður
í vefengjanlegri gleði
því hvernig get ég réttlætt
tilvist þína
án stjarna
til að líkja við þig
leita að löngun
í léttleikandi lífi þínu
Mér hættir til að þrá
svo ófyrirgefanlega
að stjörnurnar leita
neita að trúa mér
fyrir tilvist sinni
Vegna þín
hætti ég að sjá stjörnur
Ég er innilokaður
í vefengjanlegri gleði
því hvernig get ég réttlætt
tilvist þína
án stjarna
til að líkja við þig