

Yfir bókunum ég sit
reyni að halda rænu
nú er ég alveg bit
og horfi út á hagana grænu
ég byrja að dreyma
dreyma um mig og grænu haganna
hoppa á milli tveggja heima
reyni að ná til faganna
Ríf mig upp úr draumnum
dottaði smá
ég ríghélt taumnum
læt ei þreytuna á mig fá
Taumurinn sem veruleikinn er
er kaldur og þreyttur
Haginn sem draumurinn er
er heitur og breyttur
Verð víst að halda dómnum
helvítis veruleikinn
hendi burt öllum fórnum
draumurinn á ný handleikinn
Djöfuslsis dottaði aftur
má segja að veruleikinn er
andskotans fantur
á milli tveggja heima ég sker
Bilið breikkar
mér seinkar
prófið á morgun
engin borgun
Fallið hengur yfir mér
fjandans lærdómurinn og veruleikinn
þeir mættu fara til helvítis fyrir mér..
reyni að halda rænu
nú er ég alveg bit
og horfi út á hagana grænu
ég byrja að dreyma
dreyma um mig og grænu haganna
hoppa á milli tveggja heima
reyni að ná til faganna
Ríf mig upp úr draumnum
dottaði smá
ég ríghélt taumnum
læt ei þreytuna á mig fá
Taumurinn sem veruleikinn er
er kaldur og þreyttur
Haginn sem draumurinn er
er heitur og breyttur
Verð víst að halda dómnum
helvítis veruleikinn
hendi burt öllum fórnum
draumurinn á ný handleikinn
Djöfuslsis dottaði aftur
má segja að veruleikinn er
andskotans fantur
á milli tveggja heima ég sker
Bilið breikkar
mér seinkar
prófið á morgun
engin borgun
Fallið hengur yfir mér
fjandans lærdómurinn og veruleikinn
þeir mættu fara til helvítis fyrir mér..
LæRdÓmUr Er SnÚiNn!