Rauður snjór
í kvöld
fellur
rauður snjór
á frosinn svörð

kaldlyndur
febrúar
kreistir
fram bros  
Helga Sverrisdóttir
1964 - ...


Ljóð eftir Helgu

Rauður snjór
Myndin af þér
Augun þín blá
Himinn og haf
Litli prinsinn
Vor
Nýr dagur
Breyttur heimur
Útkoma
Kaffitár