Vor
horfi á túlípanana
stinga upp höfði
í garðinum

þrátt fyrir
kuldakast
páskanna

þrátt fyrir
að vorið
sé komið

drúpi ég höfði
og held áfram
að bíða
 
Helga Sverrisdóttir
1964 - ...


Ljóð eftir Helgu

Rauður snjór
Myndin af þér
Augun þín blá
Himinn og haf
Litli prinsinn
Vor
Nýr dagur
Breyttur heimur
Útkoma
Kaffitár