Breyttur heimur
meðan
heimurinn breytti
um mynd
varst þú önnum kafinn

að reyna að gera
upp við þig
hvort þú ættir
að koma eða fara
 
Helga Sverrisdóttir
1964 - ...


Ljóð eftir Helgu

Rauður snjór
Myndin af þér
Augun þín blá
Himinn og haf
Litli prinsinn
Vor
Nýr dagur
Breyttur heimur
Útkoma
Kaffitár