

myndin af þér
gatslitin bíómynd
í svart-hvítri móðu
þar sem heilu þættirnir
hafa máðst út
myndin af þér
rykfallið málverk
er man sinn fífil fegri
af tómri órækt
myndin af þér
óttaleg ómynd
gatslitin bíómynd
í svart-hvítri móðu
þar sem heilu þættirnir
hafa máðst út
myndin af þér
rykfallið málverk
er man sinn fífil fegri
af tómri órækt
myndin af þér
óttaleg ómynd