

þögul dagrenning læðist
inn í draumana
og vekur með mjúkum
kossi
vindurinn býður
uppí dans meðan
skýin leika á létta strengi
í gráskímu morgundagsins
það rignir
mánudegi
sem aldrei fyrr
inn í draumana
og vekur með mjúkum
kossi
vindurinn býður
uppí dans meðan
skýin leika á létta strengi
í gráskímu morgundagsins
það rignir
mánudegi
sem aldrei fyrr